:)

images

Ekki borða til að gleðja aðra - það endar bara með ósköpum.

Ég las þessa setningu hjá konu á facebook um daginn og finnst algjör snilld.

 

Hversu oft segjum við „já takk" þegar okkur er boðið eitthvað þótt við vitum að það geri okkur ekki gott að fá okkur?

 

Hversu oft þiggjum við sælgæti, kökur, mat, gos, ís án þess að okkur langi nokkuð í?

 

Og ef við veltum fyrir okkur forsendunum fyrir því hvers vegna við þiggjum veigarnar - úff. Við höldum að við séum að gleðja aðra. Oftar en ekki sitjum við svo í súpunni með ákaflega neikvæðar tilfinningar og samviskubit og sjálfsálit í molum.

 

Enginn getur fengið þig til að finnast þú minni máttar án þíns samþykkis. Það hefur enginn leitt þig í freistni - þangað hefurðu gengið ein og óstudd.

 

Þú mátt segja nei takk. Það er þinn persónuréttur. Enginn getur tekið af þér þinn persónurétt.

“Það eina sem þú getur ekki tekið frá mér er það hvernig ég vel að bregðast við því sem þú gerir mér. Það síðasta sem hægt er að svipta mann er frelsið til að velja viðhorf sín í öllum aðstæðum.”

 

Kærleikur

Berglind

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiðbeinandi hjá Rósunum heilsurækt, Hátúni 12, Reykjavík. Hægt er að koma á tvö námskeið hjá Rósirnar heilsurækt: Breytt og betri líðan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokað námskeið. Þetta er hópur kvenna sem vill breyta og bæta sína líðan og setja sig sjálfar í fyrsta sæti. Zumba/lates er byggt upp þannig að fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktaræfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábær námskeið! Leitaðu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband