Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Fit Pilates fjölbreytni - síðasta námskeið vetrarins

Fit Pilates Fjölbreytni

Síðasta námskeið vetrarins hefst á morgun mánudag 9. maí!

Tileinkum okkur jákvæðni og gleði og byggjum upp heilbrigða sál í hraustum líkama.

Síðasta námskeið vetrarins í Fit-Pilates byrjar 9. maí og stendur í 4 vikur - með möguleika á að bæta 5. vikunni við.

Tímarnir verða í Mecca Spa á Nýbýlavegi og verða tímarnir 2x í viku - á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19:30 - 20:30. Alls 8 skipti.

Námskeiðinu lýkur 1. júní.

Verð kr. 10.000.-

Innifalið í verðinu er aðgangur að tækjasal, heitum potti, gufu, sundlaug og fleiru. Auk þess er 10% afsláttur í glæsilega snyrti- og nuddstofu Mecca Spa á Nýbýlavegi.

Þetta er flott, skemmtilegt og hressandi námskeið sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Á þessu síðasta námskeiði vetrarins mun ég keyra mikla fjölbreytni og mikið power í bland við hefðbundið fit-pilates. Mikið fjör og mikið gaman!

 

Skráðu þig strax - takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að.

 

 

Fit-Pilates fjölbreytni er byggt á blöndu úr Fit-Pilates prógramminu þar sem áherslan er á miðju líkamans og stoðkerfi hans. Æfingarnar eru styrkjandi og liðkandi og bæta líkamlegt þrek og andlega líðan. Frábærar æfingar á stóru æfingaboltunum sem koma öllum í gott form.

Fit-Pilates fjölbreytni þjálfar alla kviðvöðva, djúpvöðva, vöðva neðra baks, vöðva umhverfis hryggsúluna, lærvöðva að innan og utan, mjaðmir og rassvöðva. Þegar þessir vöðvar hafa styrkst er stoðkerfi líkamans komið með meiri stuðning.

Allar nánari upplýsingar í síma 891-6901 eða á e.berglind@simnet.is

Berglind Fit-pilates og þolfimi kennari


Um bloggið

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiðbeinandi hjá Rósunum heilsurækt, Hátúni 12, Reykjavík. Hægt er að koma á tvö námskeið hjá Rósirnar heilsurækt: Breytt og betri líðan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokað námskeið. Þetta er hópur kvenna sem vill breyta og bæta sína líðan og setja sig sjálfar í fyrsta sæti. Zumba/lates er byggt upp þannig að fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktaræfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábær námskeið! Leitaðu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband