Hvatning

Lesið orðin sem rituð eru hér fyrir neðan.

Lesið þau á hverjum degi og sannfærist um sannleikann í þeim.

Þessi orð eru tileinkuð Rósunum í Mecca Spa, en þau eiga við alla :)

Það hefur enginn þurft að leiða þig í freistni

- þangað hefurðu gengið ein og óstudd -

Þú ert stórkostleg eins og þú ert og

þarft að læra að meta það.

Þér mun finnast þú eiga allt gott skilið

og framtíðin verður björt og fögur.

Hamingjan er fólgin í því fyrst og fremst

að hafa ánægju af því sem þú gerir.

Það krefst einungis einnar jákvæðrar hugsunar að

sigra heilan her af neikvæðum hugsunum.

Breyttu hugsun þinni og heimur þinn breytist.

Allar viljum við hrós og klapp á bakið. En

við þurfum að kunna að taka við því.

Vertu bein í baki og hnarreist og taktu á móti

hrósi og hóli með stolti og brosi á vör.

Leitaðu hamingjunnar og þú munt finna hana.

Hamingjan er þín.

 

Þangað til næst,

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiðbeinandi hjá Rósunum heilsurækt, Hátúni 12, Reykjavík. Hægt er að koma á tvö námskeið hjá Rósirnar heilsurækt: Breytt og betri líðan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokað námskeið. Þetta er hópur kvenna sem vill breyta og bæta sína líðan og setja sig sjálfar í fyrsta sæti. Zumba/lates er byggt upp þannig að fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktaræfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábær námskeið! Leitaðu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband