18.12.2009 | 23:37
Hvatning
Lesið orðin sem rituð eru hér fyrir neðan.
Lesið þau á hverjum degi og sannfærist um sannleikann í þeim.
Þessi orð eru tileinkuð Rósunum í Mecca Spa, en þau eiga við alla :)
Það hefur enginn þurft að leiða þig í freistni
- þangað hefurðu gengið ein og óstudd -
Þú ert stórkostleg eins og þú ert og
þarft að læra að meta það.
Þér mun finnast þú eiga allt gott skilið
og framtíðin verður björt og fögur.
Hamingjan er fólgin í því fyrst og fremst
að hafa ánægju af því sem þú gerir.
Það krefst einungis einnar jákvæðrar hugsunar að
sigra heilan her af neikvæðum hugsunum.
Breyttu hugsun þinni og heimur þinn breytist.
Allar viljum við hrós og klapp á bakið. En
við þurfum að kunna að taka við því.
Vertu bein í baki og hnarreist og taktu á móti
hrósi og hóli með stolti og brosi á vör.
Leitaðu hamingjunnar og þú munt finna hana.
Hamingjan er þín.
Þangað til næst,
Berglind
Um bloggið
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Meðgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábært æfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábær síða full af fróðleik og góðum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.