Sjálfshjálparhópurinn hittist í dag :)

Já :) Tíminn líður. Hvít jörð í morgun og kalt úti. En var það ekki bara sætt? Það er alltaf hægt að finna jákvæðar hliðar. Það er svo bjart og fallegt þegar jörð er hvít. Svo skín sólin - allavega annað slagið :) Flottur dagur.

Í dag hittist sjálfshjálparhópur Rósanna í 2. skipti í vetur. Okkur vantar nafn á þessa "deild" hópsins :) Væri gaman að geta kallað þetta eitthvað annað en sjálfshjálparhóp :) Það væri í anda Rósanna :)

Við fengum tvær nýjar Rósir í gær og mikið er yndislegt þegar bætast nýjar Rósir við. Það er svo frábært þegar konur taka af skarið og ákveða að breyta um lífsstíl. Ákveða að setja sjálfar sig í fyrsta sætið og hugsa um SIG. Að gleyma sjálfum sér ekki. Að setja sig sjálfar í forgang. Það er akkúrat það sem við erum að gera með því að vera í hópnum. Að vera Rósir.

Við erum svo duglegar :)

Læt fylgja með spakmæli sem Rósirnar elska svo mikið, hehe:

 

Það hefur enginn þurft að leiða þig í freistni - þangað hefurðu gengið ein og óstudd.

Breyttu hugsun þinni og þú breytir heimi þínum!

 

Njótið dagsins :)

Lúv,

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiðbeinandi hjá Rósunum heilsurækt, Hátúni 12, Reykjavík. Hægt er að koma á tvö námskeið hjá Rósirnar heilsurækt: Breytt og betri líðan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokað námskeið. Þetta er hópur kvenna sem vill breyta og bæta sína líðan og setja sig sjálfar í fyrsta sæti. Zumba/lates er byggt upp þannig að fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktaræfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábær námskeið! Leitaðu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband