6.10.2009 | 11:49
Sjálfshjálparhópurinn hittist í dag :)
Já :) Tíminn líður. Hvít jörð í morgun og kalt úti. En var það ekki bara sætt? Það er alltaf hægt að finna jákvæðar hliðar. Það er svo bjart og fallegt þegar jörð er hvít. Svo skín sólin - allavega annað slagið :) Flottur dagur.
Í dag hittist sjálfshjálparhópur Rósanna í 2. skipti í vetur. Okkur vantar nafn á þessa "deild" hópsins :) Væri gaman að geta kallað þetta eitthvað annað en sjálfshjálparhóp :) Það væri í anda Rósanna :)
Við fengum tvær nýjar Rósir í gær og mikið er yndislegt þegar bætast nýjar Rósir við. Það er svo frábært þegar konur taka af skarið og ákveða að breyta um lífsstíl. Ákveða að setja sjálfar sig í fyrsta sætið og hugsa um SIG. Að gleyma sjálfum sér ekki. Að setja sig sjálfar í forgang. Það er akkúrat það sem við erum að gera með því að vera í hópnum. Að vera Rósir.
Við erum svo duglegar :)
Læt fylgja með spakmæli sem Rósirnar elska svo mikið, hehe:
Það hefur enginn þurft að leiða þig í freistni - þangað hefurðu gengið ein og óstudd.
Breyttu hugsun þinni og þú breytir heimi þínum!
Njótið dagsins :)
Lúv,
Berglind
Um bloggið
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Meðgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábært æfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábær síða full af fróðleik og góðum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.