Persónuréttur

Allir ţurfa ađ eiga sér sitt ákveđna sviđ/svćđi í kringum sig, sitt eigiđ pláss sem er ţeirra eigiđ. Persónulegt pláss. Ţegar einhver annar fer inn á ţetta svćđi, kemur of nálćgt okkur er hćtt viđ ţví ađ okkur finnist ţađ óţćgilegt og okkur getur fariđ ađ líđa illa. Of oft samt virđum viđ ekki ţetta pláss okkar og leyfum öđrum ađ koma of nálćgt, viđ leyfum öđrum ađ ráđskast međ okkar persónulega svćđi og okkar persónurétt. Viđ ţurfum ađ lćra ađ virđa plássiđ okkar - en viđ ţurfum líka ađ lćra ađ virđa pláss annarra. Viđ ţurfum ađ taka okkur ţennan rétt - en án ţess ađ vera međ ágengni. Viđ eigum rétt á honum og ćttum ađ vera međvituđ um ţađ.

Réttindi hvers og eins eru vissulega mismunandi eftir persónum, fjölskyldum, atvikum, menningarsamfélagi og ţjóđfélagi yfirleitt. En algjört skilyrđi fyrir ţví ađ nota ţessi réttindi okkar, persónuréttinn okkar, er ađ viđ göngum í engum tilvikum á sömu réttindi annarra. Viđ komum fram viđ ađra eins og viđ viljum ađ komiđ sé fram viđ okkur. Ţegar persónuréttur tveggja ađila skerast verđur ađ finna málamiđlun.

Ţjálfun í samskiptum er ţjálfun í ađ nota persónulegan rétt einstaklingsins og byggist á ţekkingu einstaklingsins um sig sjálfan og persónuleg réttindi hans.

10 grundvallarréttindi einstaklings:

  • 1. Ég sem einstaklingur hef rétt á ađ dćma um eigin hegđun, hugsanir og tilfinningar og  ađ taka ábyrgđ á afleiđingunum sjálf(ur).
  • 2. Ég hef rétt til ađ láta skođun mína í ljós án ţess ađ ţurfa ađ afsaka eđa útskýra hana.
  • 3. Ég hef rétt á tilfinningum mínum og ţarf ekki ađ afsaka ţćr međ einhverri ástćđu.
  • 4. Ég hef rétt til ađ taka ákvarđanir, framfylgja ţeim og taka afleiđingunum.
  • 5. Ég hef rétt til ađ taka ţá áhćttu ađ fólki geđjist ekki ađ mér.
  • 6. Ég hef rétt til ađ breyta um skođun.
  • 7. Ég hef rétt til ađ segja „ég skil ekki".
  • 8. Ég hef rétt til ađ segja „ég veit ekki".
  • 9. Ég hef rétt á ađ borin sé virđing fyrir mér.
  • 10. Ég hef rétt til ađ verjast ágengni annarra sem hindra eđa berjast gegn réttindum mínum.

 

Á námskeiđi sem ég fór á einu sinni hjá Guđfinnu Eydal og Álfheiđi Steinţórsdóttur, ţeim frábćru sálfrćđingum, var mikiđ fjallađ um persónurétt og mikilvćgi ţess ađ nýta sinn persónurétt. Ég leyfđi mér ađ setja ţessi persónuréttindi hér inn ţótt ţetta hafi veriđ á námskeiđinu ţeirra :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiđbeinandi hjá Rósunum heilsurćkt, Hátúni 12, Reykjavík. Hćgt er ađ koma á tvö námskeiđ hjá Rósirnar heilsurćkt: Breytt og betri líđan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokađ námskeiđ. Ţetta er hópur kvenna sem vill breyta og bćta sína líđan og setja sig sjálfar í fyrsta sćti. Zumba/lates er byggt upp ţannig ađ fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktarćfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábćr námskeiđ! Leitađu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband