12.8.2012 | 21:27
Rósirnar Heilsurćkt - Zumba/lates - haustönn 2012
Zumba/lates - Zumba og fit-pilates saman í frábćrri blöndu
Stađsetning: Sjálfsbjargarhúsiđ Reykjavík, Hátúni 12
Fjör, góđ tónlist, gleđi og gaman
Tímar verđa á mánudögum og miđvikudögum kl. 19:15
Fyrsti tíminn verđur miđvikudaginn 5. september kl. 19:15
Tímarnir eru byggđir upp ţannig ađ fyrstu 30-35 mínúturnar verđur Zumba og styrktarćfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina.
Prógrammiđ var fyrst kennt á 4 vikna námskeiđi nú í vor og voru allir ţátttakendur á einu máli um hversu góđ blanda ţetta vćri.
Fit-pilates ţjálfar djúpvöđva líkamans og gefur langa og stinna vöđva. Áherslan er á miđju líkamans og stođkerfi hans og eru ćfingarnar styrkjandi og liđkandi. Zumba er fyrst og fremst brennsla og gleđi sem fćr alla til ađ brosa. Allir geta tekiđ ţátt í Zumba óháđ aldri. Ţú ţarft ekki ađ kunna neitt í dansi eđa sporum til ađ geta veriđ međ í Zumba ţví ađal máliđ er ađ hreyfa sig, njóta frábćrrar tónlistar, brosa og hafa gaman.
Kennt verđur í 16 vikur í haust og hćgt ađ kaupa 4 vikur í senn.
Verđskrá:
4 vikur kr. 8.000
16 vikur kr. 26.000
Allar nánari upplýsingar fyrirspurnir og skráning í síma 891-6901 eđa á e.berglind@simnet.is
Sjáumst 5. september kl. 19:15
Kćrleikskveđja, Berglind
Um bloggiđ
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Međgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábćrt ćfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábćr síđa full af fróđleik og góđum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.