12.8.2012 | 21:02
Rósirnar Heilsurćkt - breytt og betri líđan - haustönn 2012
Rósirnar Heilsurćkt - Breytt og betri líđan
Stađsetning: Sjálfsbjargarhúsiđ Reykjavík - Hátúni 12 jarđhćđ og sundlaug Sjálfsbjargar Hátúni 12
Stundatafla haustannar:
Mánudagar kl. 17:00 Stöđvar eđa brennsla (vel tekiđ á)
Ţriđjudagar kl. 18:00 Vatnsballetsundleikfimizumba (fjör og kraftur í sundlauginni)
Miđvikudagar kl. 17:00 Stöđvar eđa brennsla (vel tekiđ á)
Fimmtudagar kl. 17:00 Kósý (pilates, slökun og teygjur)
Fyrsti tíminn verđur ţriđjudaginn 4. september kl. 18:00 í sundlauginni
Ţađ verđa tvö verđ í gangi, annars vegar fyrir 4x í viku og hins vegar fyrir 2x í viku og ég hvet ykkur til ađ koma sem oftast í leikfimi.
Verđskrá 16 vikur (september til desember):
2x í viku kr. 30.000
3x-4x í viku kr. 38.000
Ţćr sem vilja ađstođ viđ ađ breyta matarćđi og matarvenjum munu fá ađstođ. Gefnir verđa út matseđlar vikunnar ásamt uppskriftum. Sem fyrr ţá er áherslan hjá mér ađ leiđbeina međ breyttan lífsstíl. Ég hef enga trú á megrunarkúrum ţví ég veit ađ eina leiđin til ađ bćta líđanina og jafnvel minnka líkamsummáliđ er ađ breyta vana og venjum til frambúđar međ ađferđum sem drepa okkur ekki úr leiđindum.
Ţetta verđur frábćrlega skemmtilegur heilsuvetur, fullur af gleđi og kćrleika. Viđ munum njóta samvista viđ hverja ađra,hreyfa okkur ađ lágmarki 3x í viku, hittast í matarklúbbum, hafa ţematíma og Guđ má vita hvađ fleira okkur dettur í hug ađ gera.
Allar nánari upplýsingar fyrirspurnir og skráning í síma 891-6901 eđa á e.berglind@simnet.is
Sjáumst 4. september :)
Kćrleikskveđja Berglind
Um bloggiđ
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Međgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábćrt ćfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábćr síđa full af fróđleik og góđum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til
Dagbjört Kristín Bárđardóttir (IP-tala skráđ) 12.8.2012 kl. 22:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.