26.10.2011 | 22:53
Í dag hef ég gert allt rétt :)
Kæri Drottinn.
Í dag hef ég gert allt rétt. Ég hef ekki slúðrað, ekki orðið reið, ekki verið gráðug, fúl, vond eða sjálfselsk.
Ég hef ekki vælt, kvartað, blótað eða borðað súkkulaði. Og ég hef ekki sett neitt á kreditkortið mitt.
En ég fer á fætur eftir nokkrar mínútur og ég mun þurfa mun meiri hjálp eftir það.
Góði Guð, þú hlýtur að elska kaloríur fyrst þú gerðir svona margar. Eftir því sem ég eldist þeim mun erfiðara er fyrir mig að grennast því líkaminn og fitan eru orðin svo góðir vinir. Ég er viss um að inni í mér er mjó manneskja sem er að reyna að komast út, en yfirleitt næ ég að róa hana með nokkrum bitum af súkkulaðiköku.
Flestir, eins og til dæmis ég, þyngjast mest á ákveðnum stöðum eins og bakaríum og veitingastöðum.
Ég hef komist að því að þegar ég bæti á mig tveimur kílóum þá er það bjúgur, en þegar ég missi 2 kíló þá er það fita.
Takk fyrir allt.
Amen.
Um bloggið
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Meðgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábært æfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábær síða full af fróðleik og góðum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2011 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.