Haust 2011, Rósir og Fit-pilates

Mecca Spa er frábćr líkamsrćktarstöđ á besta stađ í Kópavogi – Nýbýlavegi.  Ţetta er lítil og heimilisleg heilsurćkt ţar sem yndislegur andi svífur yfir öllu. 

Í vetur mun BBL heilsurćkt bjóđa upp á tvö fit-pilates námskeiđ auk Rósanna.

 

Fit-pilates:

Bođiđ verđur upp á byrjendanámskeiđ í fit-pilates. Ţau námskeiđ standa í 4 vikur og eru ćtluđ ţeim sem ekki hafa veriđ áđur í fit-pilates eđa hafa ekki veriđ lengi í ţjálfun eđa eru eitthvađ tćpir í líkamanum. Ţessir tímar munu ađ sjálfsögđu taka vel á líka en ég mun ţó setja upp meiri teygjur og jafnvćgisćfingar en í hinu námskeiđinu.

Á námskeiđiđ fyrir ţá sem eru lengra komnir geta ţeir komiđ sem hafa veriđ í fit-pilates áđur, t.d. ţeir sem voru sl. vetur. Ţetta verđa fjölbreyttir pilates tímar sem taka vel á. Einn tími í viku verđur púl og power ţar sem viđ munum taka verulega vel á ţví, brenna vel og svitna.

Einungis 15 komast ađ á hvort námskeiđ.

 

Breytt og bćtt líđan - Rósirnar:

Rósirnar verđa međ hefđbundnu sniđi í vetur. Ég ćtla ţó ađ setja stöđvaţjálfun inn núna einu sinni í viku ţar sem ég tel ţađ ţjálfunarform einstaklega gott og árangursríkt. Einn dagur í viku verđur góđ brennsla, dans eđa leikir eđa hvađ sem okkur dettur í hug ađ gera og sundiđ verđur svo áfram á mánudögum. Miđvikudagstímarnir, kósýtíminn, verđur uppbyggđur ţannig ađ viđ tökum pilatesćfingar í upphafi tímans, förum svo í slökun og endum á góđum teygjum.

Matarklúbburinn verđur á sínum stađ og ţemu. Ég er ađ hugsa um ađ ţađ gćti kannski veriđ pínu sniđugt ađ hafa frćđslu og svoleiđis á matarklúbbskvöldunum. Ţá myndu koma nćringarţerapisti, grasalćknir, hómópati, matreiđslumađur, förđunarfrćđingur – eđa eitthvađ í ţessum dúr, til ađ frćđa okkur og hvetja áfram.

Knús á ykkur og ég hlakka til ađ sjá ykkur sem flestar!

Allar nánari upplýsingar og skráning:

e.berglind@simnet.is

Sími 891-6901

Kćrleikskveđja

Berglind

 

 

Ef ţú vilt ađ draumar ţínir rćtist ţá ţarftu ađ vakna.

Dagurinn í dag er einstakur dagur ţví hann kemur

aldrei aftur. Njóttu ţess ađ vera til í dag, opnađu

hugann og hugsađu jákvćtt. Ekki líta til baka međ

eftirsjá og vanlíđan. Horfđu heldur fram á viđ,

brostu á móti sólinni og lífinu og nýttu fortíđina

til ađ byggja ţig upp. Ţú getur veriđ jafn

hamingjusöm og ţú ákveđur ađ vera.

 

 

Mánudagur

Ţriđjudagur

Miđvikudagur

Fimmtudagur

Sundlaug - Rósir BBL
17:05 - 18:00
Sundleikfimi

Stóri salur - Rósir BBL Berglind
17:00 - 18:00
Brennsla og gleđi

Litli salur - Rósirnar Berglind
17:00 - 18:00
Pilates, teygjur, slökun

Stóri salur - Rósir BBL Berglind
17:00 - 18:00
Hringţjálfun og stöđvar

Stóri salur - BBL Berglind
18:15 - 19:05
Fit-pilates byrjendur/rólegt

 

Stóri salur - BBL Berglind
18:15 - 19:05
Fit-pilates byrjendur/rólegt

 

Stóri Salur - BBL Berglind
19:15 - 20:15
Fit-pilates fjölbreytni

 

Stóri Salur - BBL Berglind
19:15 - 20:15
Fit-pilates fjölbreytni

Stóri salur - BBL Berglind
19:15 - 20:15
Fit-pilates púl og power


 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir

Höfundur

Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Rósirnar heilsurækt, breytt og betri líðan
Berglind er leiđbeinandi hjá Rósunum heilsurćkt, Hátúni 12, Reykjavík. Hćgt er ađ koma á tvö námskeiđ hjá Rósirnar heilsurćkt: Breytt og betri líđan (BBL)og Zumba/lates. BBL er lokađ námskeiđ. Ţetta er hópur kvenna sem vill breyta og bćta sína líđan og setja sig sjálfar í fyrsta sćti. Zumba/lates er byggt upp ţannig ađ fyrstu 30-35 mínúturnar er Zumba og styrktarćfingar úr fit-pilates prógramminu teknar í restina. Frábćr námskeiđ! Leitađu upplýsinga! e.berglind@simnet.is
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hefur þú prófað fit pilates?

Nýjustu myndir

  • auglýsing 10092011
  • konulíkami IIII
  • konulíkami III
  •  MG 4782(20x25)
  • MECCA II

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband