26.8.2011 | 11:10
Haust 2011, Rósir og Fit-pilates
Mecca Spa er frábćr líkamsrćktarstöđ á besta stađ í Kópavogi Nýbýlavegi. Ţetta er lítil og heimilisleg heilsurćkt ţar sem yndislegur andi svífur yfir öllu.
Í vetur mun BBL heilsurćkt bjóđa upp á tvö fit-pilates námskeiđ auk Rósanna.
Fit-pilates:
Bođiđ verđur upp á byrjendanámskeiđ í fit-pilates. Ţau námskeiđ standa í 4 vikur og eru ćtluđ ţeim sem ekki hafa veriđ áđur í fit-pilates eđa hafa ekki veriđ lengi í ţjálfun eđa eru eitthvađ tćpir í líkamanum. Ţessir tímar munu ađ sjálfsögđu taka vel á líka en ég mun ţó setja upp meiri teygjur og jafnvćgisćfingar en í hinu námskeiđinu.
Á námskeiđiđ fyrir ţá sem eru lengra komnir geta ţeir komiđ sem hafa veriđ í fit-pilates áđur, t.d. ţeir sem voru sl. vetur. Ţetta verđa fjölbreyttir pilates tímar sem taka vel á. Einn tími í viku verđur púl og power ţar sem viđ munum taka verulega vel á ţví, brenna vel og svitna.
Einungis 15 komast ađ á hvort námskeiđ.
Breytt og bćtt líđan - Rósirnar:
Rósirnar verđa međ hefđbundnu sniđi í vetur. Ég ćtla ţó ađ setja stöđvaţjálfun inn núna einu sinni í viku ţar sem ég tel ţađ ţjálfunarform einstaklega gott og árangursríkt. Einn dagur í viku verđur góđ brennsla, dans eđa leikir eđa hvađ sem okkur dettur í hug ađ gera og sundiđ verđur svo áfram á mánudögum. Miđvikudagstímarnir, kósýtíminn, verđur uppbyggđur ţannig ađ viđ tökum pilatesćfingar í upphafi tímans, förum svo í slökun og endum á góđum teygjum.
Matarklúbburinn verđur á sínum stađ og ţemu. Ég er ađ hugsa um ađ ţađ gćti kannski veriđ pínu sniđugt ađ hafa frćđslu og svoleiđis á matarklúbbskvöldunum. Ţá myndu koma nćringarţerapisti, grasalćknir, hómópati, matreiđslumađur, förđunarfrćđingur eđa eitthvađ í ţessum dúr, til ađ frćđa okkur og hvetja áfram.
Knús á ykkur og ég hlakka til ađ sjá ykkur sem flestar!
Allar nánari upplýsingar og skráning:
Sími 891-6901
Kćrleikskveđja
Berglind
Ef ţú vilt ađ draumar ţínir rćtist ţá ţarftu ađ vakna.
Dagurinn í dag er einstakur dagur ţví hann kemur
aldrei aftur. Njóttu ţess ađ vera til í dag, opnađu
hugann og hugsađu jákvćtt. Ekki líta til baka međ
eftirsjá og vanlíđan. Horfđu heldur fram á viđ,
brostu á móti sólinni og lífinu og nýttu fortíđina
til ađ byggja ţig upp. Ţú getur veriđ jafn
hamingjusöm og ţú ákveđur ađ vera.
Mánudagur | Ţriđjudagur | Miđvikudagur | Fimmtudagur |
Sundlaug - Rósir BBL | Stóri salur - Rósir BBL Berglind | Litli salur - Rósirnar Berglind | Stóri salur - Rósir BBL Berglind |
Stóri salur - BBL Berglind | Stóri salur - BBL Berglind |
| |
Stóri Salur - BBL Berglind |
| Stóri Salur - BBL Berglind | Stóri salur - BBL Berglind |
Um bloggiđ
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Međgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábćrt ćfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábćr síđa full af fróđleik og góđum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.