22.3.2011 | 14:30
:)
Ekki borða til að gleðja aðra - það endar bara með ósköpum.
Ég las þessa setningu hjá konu á facebook um daginn og finnst algjör snilld.
Hversu oft segjum við já takk" þegar okkur er boðið eitthvað þótt við vitum að það geri okkur ekki gott að fá okkur?
Hversu oft þiggjum við sælgæti, kökur, mat, gos, ís án þess að okkur langi nokkuð í?
Og ef við veltum fyrir okkur forsendunum fyrir því hvers vegna við þiggjum veigarnar - úff. Við höldum að við séum að gleðja aðra. Oftar en ekki sitjum við svo í súpunni með ákaflega neikvæðar tilfinningar og samviskubit og sjálfsálit í molum.
Enginn getur fengið þig til að finnast þú minni máttar án þíns samþykkis. Það hefur enginn leitt þig í freistni - þangað hefurðu gengið ein og óstudd.
Þú mátt segja nei takk. Það er þinn persónuréttur. Enginn getur tekið af þér þinn persónurétt.
Kærleikur
Berglind
Um bloggið
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Tenglar
Mínir tenglar
- Mecca Spa
- Frábært blogg í baráttu við átröskun
- Stúdíó Sóleyjar
- Yoga með Maggý Dásamlegt yoga, Meðgöngu og mömmu yoga.
- Fit - Pilates á Íslandi Frábært æfingaprógramm
- Ragga Nagli Frábær síða full af fróðleik og góðum pistlum
- Umfjöllun um Átröskun hjá Sölva
- Overeaters Anonymous
- Greysheet Anonymous
- Hug-mynd, Hugur/líkami/sál
- Cafe Sigrún
- Góð heilsuræktarhugleiðing
- Hvað er í matnum
- Upplýsingasíða um fæðuofnæmi
- Heimilis uppskriftir
- Heilsubankinn
- MFM Miðstöðin
- Geðhjálp
- Kærleiksvefur Júlla
- Átaksblogg
- Elín Helga Egilsdóttir
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.